Tuttugu


















Ég sá þátt um hinn yfirlitna meistara JJ Cale á norsku stöðinni um daginn. Að heyra þessa smooth en samt grófu fúnk-kántrýmúsík vakti afur í mér draum sem ég hef átt lengi: Að flakka stefnulaust milli bæja meðfram þjóðvegi 66 í Bandaríkjunum og skilja eftir mig drama í hverju plássi. Einsog konu í sárum, svikinn félaga nú eða lík í ruslagámi.

JJ Cale - 'Travelin' Light'
mp3

JJ Cale - 'After Midnight'
mp3
Allir þekkja þetta lag í faux-gospel flutningi Eric Clapton (sem coveraði annað JJ Cale lag, 'Cocaine' við svipað góðar undirtektir) en 'Slowhands' gamli gæti aldrei toppað orginalinn.

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Interesting website with a lot of resources and detailed explanations.
»
Nafnlaus sagði…
Greets to the webmaster of this wonderful site! Keep up the good work. Thanks.
»

Vinsælar færslur