Donderdag



Shocking Blue var tvímælalaust frægasta sækedelikk kántríhljómsveitin sem kom frá Hollandi í sixtís. Þau Cornelius Van Der Beek, Kassje Van Der Wal, Robby Van Leeuwen og Mariska Veres gerðu stíflugarðinn frægan með smellunum 'Venus' (seinna coverað af Bananarama) og 'Love Buzz' (seinna coverað af Nirvanarama).

Hér eru lítt þekktari en lítt verri lög með þessum geðþekku Niðurlendingum:

Shocking Blue - 'Never Marry A Railroadman' mp3
Shocking Blue - 'Rock in the Sea' mp3
(Ég væri til í að heyra Marisku og Grace Slick í dúett).

Ummæli

krilli sagði…
Ég geri ekki annað these days en að opna þetta blogg, finna gamlar færslur og segja vá geðveikt takk

It's a dirty job but someone's got to do it ...

Vá geðveikt TAKK, þetta er ekkert smá fucking flott dót! Þegar ég verð rokksöngvari, þá ætla ég að syngja eins og hún þarna. Mariska?

Vinsælar færslur