Hey Hey GeggjaðLaufey póstaði um hina stórkostlegu hljómsveit Felice Brothers í apríl og ég varð strax yfir mig hrifinn. 'Roll on Arte' er eitt besta lag sem ég hef heyrt á árinu hingað til. Platan þeirra, 'Tonight At the Arizona' verður einnig ofarlega á árslistanum mínum, því lofa ég.
Kaupa plötuna hér.

Þetta lag er soldið spes. Það var tekið upp í einhverjum skúr í trylltu þrumuveðri. Drunurnar magna upp dramatíkina og í 0:34 lýst eldingu niður í skúrinn með tilheyrandi hljóðtruflunum. Alveg ótrúlegt.

The Felice Brothers - 'Hey Hey Revolver' mp3

Ég ætla líka að endurpósta 'Roll On Arte' sem er útrunnið á orginal færslunni. Svona fyrir þá sem sváfu yfir sig seinast. Þetta hljómar alveg einsog Bob Dylan og The Band á Basement Tapes tímabilinu. Elska þetta.

The Felice Brothers - 'Roll On Arte' mp3

Ummæli

Laufey sagði…
óóóóggeeeeðslega flott og kúúúl im dying
arna sagði…
orgasimó

Vinsælar færslur