Lykillinn í vélindanu

Hér eru tvö lög handa París í grjótinu. Eitt smúth þegar fangelsissnekkjan fer umhverfis Viðey og eitt þegar fangarnir fara að stinga hvorn annan með ydduðum tannburstum á diskótekinu.
Heatwave - 'Mindblowing Decisions' mp3
Gary Numan - 'White Boys and Heroes' mp3
Ummæli