YfirbugunRoisin Murphy gerði hina geggjuðu plötu 'Ruby Blue' fyrir einhverjum árum síðan. Fínn hrærigrautur af djass, heimstónlist og snúrumúsík. Einsog vaninn er hjá tónlistarfólki er hún að koma með nýja plötu og er þetta fyrsta sjötomman:
Roisin Murphy - 'Overpowered' mp3

Meiri elektróník í þetta sinn, sem mér finnst bara í fínu lagi. Dröfn setti myndbandið við 'Overpowered' á bloggið sitt um daginn og ætla ég að skella því upp líka. Eða, að minnsta kosti linka í það.

Ummæli

Vinsælar færslur