Tvöfeldni

Hér eru tvö bönd með tvö lög hvert.Matt and Kim koma frá Brooklyn einsog öll önnur bönd í heiminum. Þau eru svakaleg krútt með ofvirkni og vægan retardisma, en það er samt eitthvað svo unaðslega hressandi, grípandi og litríkt við þetta lag. Myndbandið er líka sniðugt.
Matt and Kim - 'Yea Yeah' mp3
Matt and Kim - 'Yea Yeah' (Flosstradamus rmx) mp3Friendly Fires eru með þennan vélrænt-trommusánd-og-síðpönk-bassi sánd sem er aaaaallllveg við það að komast á síðasta söludag. En 'Photobooth' er nógu grípandi til að halda lífi í þessu lengur.
Friendly Fires - 'Photobooth' mp3
Friendly Fires - 'Your Love' mp3

Ummæli

krilli sagði…
Massíft respek til Friendly Fires að fatta að taka þetta risaskref og covera eldgamla house-hestinn brakandi.

Mjög fínt á sirkós en milt pirrandi í einrúmi.

Svenni geturðu reddað orgínalnum?
krilli sagði…
Hmm ,

cover stuldur eða "vísun"?
Bobby sagði…
Ég segi "ábreiða".

Vinsælar færslur