Óþögul Höfuð

Talking Heads eru besta band ever og það er heilagur sannleikur. Hér eru linkar á jútúp myndbönd af tónleikum David Byrne og félaga í Róm 1980. Official tónleikamyndin þeirra, Stop Making Sense er alveg æðisgengið listaverk og fín sönnun um snilli Talking Heads á sviði, en mér finnst frammistaða þeirra í Róm vera mun hressari og spontant. Þetta er stormandi sjóv sem vekur fólk dansandi upp frá dauðum og skilur hermikrákur einsog The Rapture eftir í rykskýi.
Hér eru mín allra uppáhalds:
Psycho Killer, Life During Wartime og The Great Curve.
Ummæli