Keðjan óslitna

Þeir sem eru óeðlilega glöggir hafa vafalítið tekið eftir tveimur nýjum linkum undir "Íslensk mp3 blogg". Þetta eru hress og fersk blogg sem ég mæli með að allir fylgist með.

Topp Fimm á Föstudegi er hópur af krökkum í indífíling. Moskow Diskow er alveg spánýtt og (einsog nafnið bendir til) meira í ítaló/diskó fílinginum.

Svo er það auðvitað skylda ykkar að RSSa öllum hinum íslensku músíkbloggurunum sem við linkum í.

Ertu með ábendingu á íslensku bloggi sem við höfum ekki enn séð, vegfarandi góður? gefð'okkur í kommentin.

Ummæli

Vinsælar færslur