Yeasayer



Lagið 2080 eftir yeasayer sem koma frá brooklyn, fer einsog eldur um sinu í bloggheiminum. Debut platan þeirra kemur út í haust og er þeim líkt við Roxy music, peter Gabriel, Fleetwood Mac og ég veit ekki hvað og hvað. Eighties soft rock fílingur í þessu bandi and I like it.

Yeasayer - '2080' mp3

Yeasayer - 'Final path' mp3

Ummæli

Bobby Breidholt sagði…
Ég las að þeir væru blanda af TV on the Radio og Genesis á Peter Gabriel árunum. Ég er ekki frá því.

Vinsælar færslur