Dreggjar á FöstudegiHér eru nokkur lög sem ég ætlaði mér að pósta undanfarin misseri en fann ekki pláss fyrir. Svona músíkafgangar. En góðir afgangar þó... humarleifar í töpperwer.

Dansvænt og hóp-hróp. Stuð.
Friendly Fires - 'On Board' mp3

Flottur bassi. Dsico er með fínt stöff á síðunni sinni.
Ollo - 'Campaign' (Dsico's Krautrock remix) mp3

Þu-vílíkt þrusudiskó í gangi hérna.
Jorge Santana - 'Darling I love You' (Kon's Quick edit) mp3

Og einn steinkaldur sálarslagari. Þetta er vangalag kvöldsins.
Marvin Gaye - 'Mercy Mercy Me' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur