Úr Bréfalúgunni

Aldavinir okkar í Ssion voru að fá í hendurnar remix á elektrósmelli sínum 'Clown'. Það hreinlega lekur af því unaðurinn og eitís-glossið. Hvar fær maður svona fjólubláar Eddie Murphy leðurbuxur?
Hérna er upphaflega útgáfan til að setja allt í samhengi.
Ssion - 'Clown' mp3
Hérna er svo hið glænýja remix, eftir hin stórkostlegu Glass Candy!
Ssion - 'Clown' (Glass Candy rmx) mp3
Ummæli