Go Árni - GodiegoOkkar maður í Japan, Árni Kristjánsson var að senda frá sér spánnýtt edit og er hér um að ræða japanskt geimrokk af geggjuðustu sort.

Segir Árni í rándýru símaviðtali: „Hérna er smá edit sem ég var að gera af japönsku 70s rokk-sveitinni Godiego. Upprunalega lagið byrjar alveg cyber-töff en verður hræðilegt þegar líður á svo að ég notaði það sem ég gat og gerði edit af því svo það virkar sem stuttur lagstúfur.“

Takk Fjelagi!

» Godiego - "Monkey Magic" (Árni Kristjánsson mini-edit)

Ummæli

Vinsælar færslur