Vangalag fyrir Vindsæng

Ég hef ritað um Gene Clark hérna áður enda er hann í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er alveg bömmer time að lesa lífshlaup hans en tónlistin sem situr eftir er glóandi, brennandi snilld. Mikill frumkvöðull var hann í þjóðlaga- og kántrírokki, var aðallagahöfundur Byrds á gullárunum en endaði í oblivion og drapst úr áfengi fyrir fimmtugt. Ég gróf upp þessa perlu með honum um daginn. Soldill californíu-CSNY fílingur yfir þessu.
» Gene Clark - "Silver Raven"
Ummæli
SAG
Gene greyið hvarf hálfskælandi á braut.