Rec

Mér leið einsog ég hafi grafið upp einhverja gleymda kassettu þegar ég heyrði þetta lag fyrst. Einsog upptaka af stóner rokk bandi að spila í eftirpartý í snekkjunni hans Jan Hammer vorið 1986.
Flytjendur eru reykvíska bandið Nolo og hvar þeir hafa fengið þessa tímavél vil ég vita.
» Nolo - "Miami Toast"
Ummæli
What I can gather is that Nolo is from Reykavik, can you tell me more?
They're young Reykjavik dudes. They don't have a website yet, but you and anonimous here can check out more Nlo at http://rokk.is/default.asp?Flytjandi_ID=6874&sida=um_flytjanda