Aldrei blessSem smá follow-up af þessum póst er hér annað kover af Jackson 5 lagi en í öðrum gír.

Lagið sem um ræðir var samið af leikaranum og lagasmiðnum Clifton Dyson og var tekið upp fyrst af Jackson 5 árið 1971. Síðar sama ár kom svo út þessi svaka djass-útgáfa frá saxofónleikaranum Rahsaan Roland Kirk. Í stað söngsins fær vókallinn að óma í bakgrunninum meðan tenórsaxofónninn ber lagið. Hreint magnað.

» Rahsaan Roland Kirk - Never Can Say Goodbye

Ummæli

Laufey sagði…
geðveikt!

Vinsælar færslur