Hann og hún

Skúturokkarinn Rupert Holmes gaf út plötuna Partners in Crime árið 1979 en þar mátti finna þennan smell en einnig samnefnt lag sem er klárlega með betri lögunum á plötunni, mitt á milli skútunnar og dansgólfsins.
» Rupert Holmes - "Partners in Crime"
Ummæli