Ooh baby, futari de


Ef þú spyrð hinn venjulega japanska borgara hvort að hann þekki stórsveitina Jackson 5 kannast viðkomandi að öllum líkindum ekki við þá. Ef að þú spyrð um Finger 5 hins vegar, fimm-manna fjölskyldusveitina frá Okinawa, þá er sagan allt önnur.

Þessi sveit samanstóð af 4 bræðrum og systur þeirra en þau slógu í gegn síðla árs 1972. Þá kom út fyrsta plata þeirra sem innihélt að mestu kover af Motown slögurum, sungna á japönsku. Af fyrstu plötu þeirra, hér er kover þeirra af þessum fræga smelli Jackson 5.

» Finger 5 - "I Want You Back"

Ummæli

le club eskimoo sagði…
Excellent !
Very refreshing killer track...

Vinsælar færslur