Blitzen Trapper


Folk pop bandið Blitzen Trapper er band sem búið að vera mikið í bloggheiminum á seinasta ári en ég var svo mikið sem að heyra fyrst í þeim í vikunni og meir veit ég ekki um þá nema að þeir eru sex í þessu bandi og eru frá portland. Það er víst von á þriðju plötu þeirra í júni sem heitir “wild mountain nation”. Ég er svo uppnumin af þessu bandi að ég varð að setja inn nokkur lög frá þeim frá mismundandi tímabilum. Mæli eindregið með þessum lögum, frábær alveg hreint.

Lag sem er á væntanlegri plötu:

Blitzen Trapper - 'Jericho' mp3

Eldri lög:
Blitzen Trapper - 'Pink padded slippers' mp3

Blitzen Trapper - 'Texaco' mp3

Ummæli

Ryan sagði…
Comfy country Beatles under Northwest Stars. Thats what Id describe it as.

Vinsælar færslur