Jesús Hristur

3 rigningarlög í post-páskaþynnkunni. Þetta var jesú með í ipodinum meðan hann hékk á Golgata hæðinni.

Glass Candy voru að gefa út nýja tólftommu. Meiriháttar diskó sem hægt er að gráta við. Ég elska þetta lag. Meira en páskaegg úr hvítu súkkulaði.
Glass Candy - 'Miss Broadway' mp3


Það hefur verið eitthvað edit af þessu lagi fljótandi um netið undanfarið. En mér finnst það alger fásinna að krukka í svona góðu lagi. Það er fullkomið. Eitís eyðnis dansi rómantík. Þú þekkir þetta lag úr Lömbin Þagna.
Q Lazzarus - 'Goodbye Horses' mp3

Að lokum er hérna hress eitís sál. soft-core klámtakturinn í algleymingi hér.
Womack & Womack - 'MPB (Missing Persons Bureau)' mp3

Ummæli

Nafnlaus sagði…
Fín lög!

Hvað þýðir eiginlega algleymingur? Mér finnst það alltaf vera eitthvað sem allir gleyma alltaf og endalaust, og er ekki sjens að muna eftir, en svo þýðir það einmitt öfugt.

Strrrrangssjjjj.
krilli sagði…
Að gleyma sér er eitthvað sem flestum finnst gott.

Algleymi er þá enn betra.

Íslenska! Falleg!
krilli sagði…
Goodbye Horses jamm. "Eyðnis" er orðið sem mig vantaði - ég hef alltaf hugsað um þetta lag sem "eitís hmm skrýtið dansi rómantík".

Vinsælar færslur