Kóði

Reykingarbannið mikla hefur verið í brennidepli undanfarið. Þar sem við sjáum fram á að vera með hrein lungu inni á skemmtistöðunum í sumar er ekki úr vegi að æfa danssporinn. Já, það er engin elsku mamma lengur. Núna mun þolið fjúka upp úr öllu valdi því engin verður tjaran til að íþyngja okkur í dansinum.

Codebreaker munu hefja kennsluna á pússuðu dans-popp-diskó-hás. Ég sé fyrir mér samkvæmisdansa á Sirkus við þessi lög:
Codebreaker - 'Dream Lover' mp3
Codebreaker - 'Exiled!' mp3

En þeir sem eru pjúristar geta enn stundað stóladansinn við þetta lag:
Von Südenfeld - 'Flooded' mp3
Fannst á Audioversity

Ummæli

Vinsælar færslur