The Felice brothers


The Felice brothers eru 3 bræður frá NY og plús 1 bassisti sem kallast Christmas. Fyrsta platan þeirra “Through These Reins and Gone”, gáfu þeir sjálfir út á seinasta ári. Þeim hefur verið líkt við sjálfan Woody Guthrie, The band, Neil Young og Bob dylan. Hérna getiði skoðað Myspace þeirra og downloadað fleiri lögum. Gaman væri að vera á tónleikum með þessum söngvara og hann syngi bara bob dylan lög því hann er með nákvæmlega eins rödd!
The Felice brothers - 'Roll on Arte' mp3

Ummæli

Bobby sagði…
Lubba! Ég er búinn að vera með þessa gæja á heilanum svo dögum skiptir! Hvaðerettamar!

Vinsælar færslur