Eitthvað til að gera í kvöldLovefingers er ekkert annað en uppáhalds bloggarinn minn. Ég mæli með því að þú bókamerkir hann. Ég mæli augljóslega líka með því að þú sjáir hann spila í kvöld. Hér má lesa meira um viðburðinn.

Hér eru nokkur af mínum kærustu lögum af Lovefingers blogginu, svona rétt til að hita upp.

Hot Chocolate - 'Don't Turn it Off' mp3
Fern Kinney - 'Baby Let Me Kiss You' mp3
Home Service - 'Only Men Fall In Love' (Club version at 33) mp3
Wimple Winch - 'Lollipop Music' mp3
Exuma - 'Dambala' mp3

Ummæli

krilli sagði…
Það munaði svona 2 mm að ég hefði misst af því að fatta Only men fall in love, en það slapp. Hjúkk, það er nefnilega geðveikt.
Bobby sagði…
Það mátti vart tæpara standa! En ég er glaður ef þú ert glaður.
Kippers sagði…
Ahh, that's what the Blogosphere needs - more Hot Chocolate! Thanks.
Nafnlaus sagði…
a magical night..lovefingers is mega! kisses from kap10kurt
Bobby sagði…
Kisses back from Btown!
Justin Mason sagði…
hey -- found this on Hype Machine while looking for more info on that Exuma track, another lovefingers gem. <3 lovefingers ;)

Vinsælar færslur