Through the wilderness

Vinur minn jasmín benti mér á project sem kemur út seinna í haust, Madonnu tribute plata sem heitir “Through the wilderness”. þar eru meðal annars cover með Giant Drag, The Tyde, Lavender Diamond, Mountain Party, Winter Flowers, The Chapin Sisters, Ariel Pink, Siddhartha, Jeremy Jay, Golden Animals, Alexandra Hope, The Pangaeans, Jonathan Wilson, Lion of Panjshir, The Prayers og The Bubonic Plague.
Mér líst rosa vel á það sem ég er búin að heyra en hérna getið þið pantað plötuna og tjékkað hvaða lög eru coveruð og svoleiðis.
“25% of the profits will be donated to Raising Malawi"

Mér finnst þetta alveg geðveikt!!!!

Jonathan Wilson - 'La isla bonita' mp3


Jonathan Wilson á myspace

Ummæli

Sveinbjorn sagði…
Jebb, þetta er alveg geeeeeðveikt.

Vinsælar færslur