Haust neðanjarðar
Þegar vindurinn fer að kólna og rakinn fer lækkandi þá veit ég ekkert betra en að setjast niður með brýni og hnífa og hlusta á ljúfa tóna við snarkandi eldinn.

Þetta lag er ekkert annað en byrjunin á fallegu hausti.

Lagið er frægt í Mexíkó og hafa margir tekið það með sombrero á hausnum og trompet í hendi. Þetta er lang fallegasta útgáfan að mínu mati.

Caetano Veloso - 'Cucurrucucu Paloma' mp3

Ummæli

Laufey sagði…
úúúúú fallegt ahhh
Bobby sagði…
Jámar ekkert smá flott og fagurt!
halli sagði…
Ohhh já já já! Caetano Veloso er snillingur! Hann er búinn að gefa út þrjúhundruð plötur, hver annarri betri.

Ef þú ert ekki búin, tékkaðu t.d. á 'Oh, Leozinho'.

Mmmm.
Jonina de la Rosa sagði…
ohhh já geggjað lag... hann er geggjaður... !!!
halli sagði…
Hey, hér er gömul færsla frá mér um Caetano, og líka Jorge Ben, sem er líka meeeeegasnillingur:

http://www.icomefromreykjavik.com/kontrapunkt/2007/03/float_like_a_butterfly_sting_l.html

Vinsælar færslur