Haustmix Laufeyjar


Mér finnst rosa gaman að gera svona mix cd og fannst það tilvalið að gera svona haustmix einsog bobby gerði. Haustið er minn uppháldstími, sólin burt takk fyrir og volæði og myrkur tekur við, gaman gaman! Með þetta í huga gerði ég mix af lögum. Rólegheit rólegheit rólegheit í fyrirrúmi ahhh gott.

sækja:
Laufey - 'Haustmix' zip

Tracklist:
Three dog night - easy to be hard
mariee sioux - wizard flurry home
Voice of the Seven Woods - Silver Morning Branches
Willard Grant Conspiracy - Fare Thee Well
Shapes Have Fangs - What in the world
Billy Bragg & Wilco - California Stars
AA Bondy - Vice Rag
Neil Young - lotta love
Silver Jews - how to rent a room
Magnolia Electric Co - leave the city
Deer Tick - Art Isn't Real (City Of Sin)
Tim Hardin - If I were a carpenter
Link Wray - la de da
Elvis Presley - blue moon

Ummæli

Vinsælar færslur