Finnskt folkMig langar að deila með ykkur gullmola sem var kynntur fyrir hér í Finnlandi. Joose Keskitalo heitir hann. Ég veit voða lítið um hann þar sem allt sem ég finn um hann er á finnsku og ég skil því miður ekki baun. Joose syngur á finnsku en ég veit ekkert um hvað hann er að syngja en það skiptir ekki máli, ekki í þessu tilviki. Bæði lögin eru tekin af plötunni “luoja auta” sem kom út 2005. Ef bubbi hafi fæðst finnskur árið 1981 þá myndi hann örugglega hljóma svona.

Joose Keskitalo – 'Luoja auta' mp3

Joose Keskitalo – 'Laulo kosmonautista' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur