El Guincho

El Guincho er hress gaur frá Barcelona. Wikipedia greinin um hann líkir honum við Animal Collective og Os Mutantes, en þegar ég hlusta á tónistina finnst mér eins og hún komi frá óskilgetnum syni Manu Chao.

Þetta er eiturhresst og svaka suðrænt.

El Guincho - 'Antillas' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur