ÁST! HAMINGJA! BJARTSÝNI!

Elsku vinir og vínarbrauð. Slökkvum bara á fréttunum og skoðum haustlaufin. Hugsum ekki um böl og vol heldur það sem er ókeypis einsog til dæmis faðmlög, kossa og knús. Það er líka frítt að dansa, taka heljarstökk og að ropa geðveikt hátt. Það er vináttugóðæri hér á Skrúðgöngunni og mun þeirri útrás aldrei linna. Við lofum kreppulausri umfjöllun og bjartsýni í hvívetna. Snúum bökum saman og gróðursetjum kartöflur.


Elfelix

The Turtles - 'Happy Together' (Wade Nichols Edit) mp3

Ummæli

Vinsælar færslur