Á Götunni



Mike Skinner og hitt fólkið sem gerir plötur með honum hafa pungað út nýju safni laga og er sjálfur Skógarfoss á forsíðunni. Ísland tútnar örlítið út af stolti.

Samt er ég viss um að einmitt núna er æstur múgur að tæta þessa plötu í mél í HMV í London. Eru þetta ekki samt ýkjur með íslendingahatrið ytra? Eru þeir kannski að brenna svona tusku-útgáfu af forsetanum?

Þetta lag er samt gjebbó.

The Streets - 'Heaven for the Weather' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur