Í lífsins ólgusjó

Varúð - bjartsýni framundan.Í öllum þessum sjómennsku-líkingum í leiðindaumræðunni hlýtur að vera rúm fyrir rólegheita snekkjufíling.

Breytum 'þjóðarskútunni' í partýbát og 'strandskeri' í ylheita baðströnd. 'Strandi' í dans og 'Lífróðri' í límonaði.

Unaðslega rólegt og indælt lag með einkar smooth bandi.

Boat Club - 'Warmer Climes' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur