Humar

Hann Pilooski kallinn gerði allt galið með Frankie Valli slagaranum sínum í fyrra og nú er haldið ótrautt áfram í fúnkí grafráni (er Frankie Valli dáinn?).
Nú er það Kóngurinn sem er tekinn fyrir og útkoman er soldið öðruvísi sánd, en samt álíka töff.
Elvis Presley - 'Crawfish' (Pilooski edit) mp3
PS-
er ENDALAUST hægt að grafa upp gleymd lög með honum og remixa?
Ummæli
gott tónlistarblogg hjá ykkur félögum,
ég tékka á ykkur reglulega, og tenglarnir ykkar eru líka mjög tuff.
takk fyrir allt það liðna, en að framtíðinni:
Hvar fær maður þetta frankie Valli
edit ?
Ég held að frankie Valli sé ennþá á á lífi, eða var það Avalon?
Einhver af þessum feitibollum voru í smáhlutveki í Sopranos...
Svo höfum við alltaf Tony Bennet!
Kv.
Árni S.
Ég tel að Hype Machnie sé besta leiðin til að finna tónlist af músíkbloggum.
bkv; Dr. Gunni