MeegoFyrir ekki svo löngu áttu Walter Meego hug og hjörtu margra með laginu 'Keyhole' og fleiri slögurum. Þeir eiga þessi hjörtu enn því nýja platan þeirra 'Voyager' hefur fengið fínar viðtökur síðan hún kom í heiminn í sumar. Hér er tóndæmi.

Walter Meego - 'Forever' mp3
Fjarlægt að beiðni listamanns. Removed by request.

Alltaf jafn gasalega melódískt hjá þeim, þessum elskum.

**UPPDEIT - Hmm skvt. Dashboard er þetta 500. pósturinn. Til hamingju við!**

Ummæli

Vinsælar færslur