föstudagur, október 31, 2008

Sveimhugi

Sveimhugi er búinn að vera að lengi, að búa til nýja og skemmtilega músík úr íslenskum sömplum. Rauðir þræðir er lag eftir hann sem ég hef haft undir höndum í lengri tíma og virðist aldrei fá leið á.

Gott stöff.Sveimhugi - 'Rauðir þræðir' mp3

3 ummæli:

Arni sagði...

BULLANDI SNILLD,

og mjög viðeigandi núna, Dvóð og svona í hlutverkum Matthildar peyja...ohh those wore the days, what went wrong?

Meira frá þessum gutta,
Hver er etta?

halli sagði...

Þórður Björn Sigurðsson, vinur minn.

Hann er -- einsog augljóst er -- snihillingur.

halli sagði...

Og er á mæspeis!