Föstudagsslagarinn

Favelafunkdvergurinn Diplo ferðast vítt og breitt um bandaríkin í leit að besta favelafönkinu og rassabassamúsíkinni. Það sem hann finnur fer svo á safnplöturöðina Hollertronix. Sjötta Hollertronix 12" platan kom út fyrir nokkru, þar tekur hann fyrir það sem er að gerast í Baltimore. Þetta lag kemur af þeirri plötu, hér er lagið Call Me Al með Paul Simon tekið og sett í elektró/hardkor ham.

Scotty B & King Tut with Will Roc - The Almighty Simon Joint


» Hlusta
» Kaupa á Turntablelab

Ummæli

Vinsælar færslur