Gott í skammdeginuJ.tillman er tónlistarmaður(þvílíkur hönk)sem ég hlustaði mikið á seinasta ár og lögin hans "Seven States Across" og "My Waking Days" eru lög sem ég fæ aldrei leið á,enda er ég mjög hrifin af þunglyndislögum sem lætur manni langa að vera undir sæng í myrkru herbergi meðan það er óveður úti og vorkenna sjálfum sér. Mér finnst alltaf líka mjög flott þegar lög eru ekki ofur prodúsuð, þegar það heyrist brak í stólnum,gelt fyrir utan, hóst og ofl. Flautið í my waking days úffffff flott.

J.Tillman - 'my waking days' mp3

J.Tillman - 'seven states across' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur