The Shivers
The Shivers (a.k.a Keith Zarriello),ég veit voða lítið um þennan listamann nema það að hann kemur frá brooklyn og svo fann ég bara 2 viðtöl við hann hér og hér ef þið hafið áhuga. "Beauty" er eitt af þessum lögum sem maður fær gæsahúð af og hvaðeina,mæli eindregið með þessu,flottur blúsaður gítar og flott rödd.

The Shivers - 'Beauty' mp3

Ummæli

Arnþór Snær sagði…
Fína lagið.

Ég stalst til að búa til podcast feed úr blogginu þínu til að fá þetta glóðvolgt í iTunes : http://feeds.feedburner.com/breidholt

Það grípur ekki allar færslurnar af einhverjum ástæðum, en flestar og það er nóg fyrir mig.

Vonandi ferðu ekki í smjör yfir þessu (en láttu mig þá vita á arnthorsnaer hjá gmail.com) og takk fyrir mig.

Vinsælar færslur