Indiepopp

Someone Still Loves You Boris Yeltsin gerðu það gott á flestum tónlistarbloggsíðum netsins fyrir rúmlega ári síðan, Gerði mix disk handa bjössa til að láta hann grenja og hann varð svo hrifinn af eftirfarandi lagi, þannig þið sem lesið þetta njótið þess eflaust líka gjössovel,mjög fallegt lag.

Um svipað leiti var einnig hljómsveit að nafni Voxtrot að gera það líka gott á netinu. Söngurinn í The start of something er nákvæmlega einsog morrissey,fríííki. Stuðlag sem kemur manni í helvíti gott skap.

Voxtrot - 'The Start of Something' mp3

Someone Still Loves You, Boris Yeltsin - 'House Fire' mp3

Ummæli

Bobby sagði…
Someone Still Loves You Boris Yeltsin eru með besta hljómsveitarnafn síðan Death From above 1979.

Vinsælar færslur