Nýtt frá AIR

Nýtt ár og haugur af nýjum plötum á leiðinni. 6. Mars næstkomandi gefa rólyndismennirnir í frönsku hljómsveitinni AIR út fjórðu breiðskífu sína, sem mun heita "Pocket Symphony". Auk frakkanna tveggja kemur stórskotalið tónlistarmanna að þessarri útgáfu, til dæmis Jarvis Cocker, Nigel Goodrich og Neil Hannon úr Divine Comedy.

„Redhead Girl“


» Hlusta á lag
» Panta plötu á Amazon

Ummæli

Vinsælar færslur