Allt gengur upp ef þú leyfir

Ég er mikið að krúsa á milli staða þessa dagana. Leikfimi, nokkur verkefni, nokkur DJ gigg, hópsýning á vegum GetRVK í Kaaber húsinu á morgun... Yep, keeping busy í kreppunni.
Hér eru þá nokkur keyrilög. Þegar ég heyri þetta stöff ímynda ég mér að Yarisinn minn sé í raun Dodge Charger eða eitthvað álíka ó-kreppu-bensínverðs-viðeigandi.
George Demure - 'Main Attraction' mp3
Cheap Trick - 'Everything Works If You Let It' mp3
Ég elska svona slow-burner stóner rokk. Er ég einn um það?
Earth - 'Aquamarina' mp3
Ummæli
check out this blog see what you think yo
http://NeonCoolKidsYo.com