VorHail Social koma frá Philly, borg sem er fræg fyrir sína sérstöku tegund af sálartónlist. Það er einmitt mikil sál og innlifun í þessu skemmtilega elektrópoppi hérna. Ljúft og tilfinningaþrungið, grípandi og gaman að flauta með. Ekki skemmir hetjulegt gítarsóló fyrir. Gleðilegan frjádag.

Hail Social - 'No Paradise' mp3

Ummæli

Vinsælar færslur