Country Roadsþá er komið að öðru country mixi frá mér. Þetta er frekar fjörugt country mix þannig að það verður ekkert grenjað svakalega mikið, nema þá bara úr gleði. Njótið vel.

Laufey - 'Country Roads' mp3

Tracklist:

1. Sheldon Church Yard - Larry Jon Wilson
2. Silently Sleeping - J.J. Light
3. everybody's talkin - harry nilsson
4. Take Me Home Country Roads - Olivia Newton John
5. If I Could Only Win Your Love - Emmylou Harris
6. See The Big Man Cry - Charlie Louvin
7. Misery Loves Company - Porter Wagoner
8. Above And Beyond - Buck Owens
9. Success - Loretta Lynn
10. A Picture Of Me (Without You) - George jones
11. The Bridge - Dolly Parton

Ummæli

Bobby Breidholt sagði…
Ég grenja amk alltaf úr gleði þegar það kemur nýtt Lubbumix. BÚHÚ.
Don Zebra sagði…
exquisite blog,i "added" you!
cheers,don
seandonson sagði…
I drove by myself for 6 hours yesterday on California's beautiful Highway 101 and listened to this perfect little mix. My only complaint... it's five and a half hours too short.
krilli sagði…
Úff hvað þetta er a-fallegt

Hélt að Harry Nilsson hefði verið grínkall. Hann hefur örugglega verið það líka, eins og við öll sem erum alvöru fucked innan í okkur. Right kids?
krilli sagði…
Voða var þetta sad comment hjá mér. Þetta átti að vera meira svona grín. He"!!

Vinsælar færslur