Boy 8-Bit!


Hinn mikli snillingur Boy 8-Bit mætir og spilar í fyrsta skipti á íslandi á skemmtistaðnum Sódóma Reykjavík núna á laugardagskvöldið 4. april.

Því er ekki úr vegi að demba á ykkur tvemur lögum með kappanum svona til að koma ykkur í gírinn.

» Boy 8-Bit - Cricket Scores
» Burial - Archangel (Boy 8-Bit's Simple Remix)

Ummæli

Vinsælar færslur