Föstudagsboogie #5Hljómsveitin Plush var stuttlíf þriggja manna sveit sem gaf út eina breiðskífu árið 1982 sem var pródúseruð af powerhouse-teyminu René & Angela (sem gerðu m.a. þessa klassík). Platan var stútfull af sálarfulli poppi í bland við boogie slagara en gullið er að finna á annarri smáskífu plötunnar, það er lagið Free and Easy í extended útgáfu.

» Plush - "Free and Easy"

Ummæli

Vinsælar færslur