Föstudagsboogie #5
![](https://blogger.googleusercontent.com/img/b/R29vZ2xl/AVvXsEjI8prW_h8XG3rBDkgR9BWpZjjnYmr3QnqfIwP6INYHwIYZpsP1EutVlhVA8iFn6r6mrRMfdP4eU68vXPnZQKfH8QKI3GVB-wZfO5avXUv1cbjJI3RRXoDWcVdpNG4RbnVu1ACcig/s320/plushfree.jpg)
Hljómsveitin Plush var stuttlíf þriggja manna sveit sem gaf út eina breiðskífu árið 1982 sem var pródúseruð af powerhouse-teyminu René & Angela (sem gerðu m.a. þessa klassík). Platan var stútfull af sálarfulli poppi í bland við boogie slagara en gullið er að finna á annarri smáskífu plötunnar, það er lagið Free and Easy í extended útgáfu.
» Plush - "Free and Easy"
Ummæli