WMWEndalaust smooth og töff spacerock fúnk frá frændum okkar og íslandsvinum í Who Made Who. Þetta er af plötunni 'The Plot' sem var að koma út. Þetta reddar fimmtudeginum svo ekki sé meira sagt.

» Who Made Who - "Keep Me In My Plane"

Ummæli

Vinsælar færslur