Draumkennt flogMemory Cassette eru mikið í spilun hjá mér þessa dagana. Alveg tilvalið síðsumars, þegar það fer að vera meira og meira kósí að hanga inni í myrkrinu og horfa á kertaljósin speglast í rúðunni. Svefngengils kómadiskó með vangalagsmelódíum.

» Memory cassette - Asleep at a Party

Meira hér.

Ummæli

Vinsælar færslur