TZMP tónleikar í kvöld!

Rjúfum hér dagskránna fyrir stutta tilkynningu. Hljómsveitin The Zuckakis Mondeyano Project mun halda tónleika í kvöld sem hluti af "all-nighter" kvöldi Breakbeat.is. Þetta verða einu tónleikar sveitarinnar í ár og munu þeir koma fram með söngkonunni Jenny Kamikaze og plötusnúð sveitarinnar Grandmaster Jam.
Breakbeat.is all-nighter á Jacobsen
14. ágúst | 23:59 - 06:00
Fram koma: The Zuckakis Mondeyano Project og plötusnúðar Breakbeat.is
Tónleikarnir byrja laust eftir miðnætti en hér er smá forsmekkur, lag af fyrstu plötu þeirra "The Album".
» TZMP - "Scatalicious"
Ummæli