Föstudagsboogie #22

Gayle Adams gaf út tvær breiðskífur á plötuútgáfunni Prelude í byrjun 9. áratugarins en slóg fyrst í gegn með þessu lagi hér. Gullið er hins vegar að finna á seinni plötu hennar en hér titillag hennar í lengdri útgáfu.
» Gayle Adams - "Love Fever"
Ummæli