Föstudagsboogie #21Philadelphia-soul sveitin Blue Magic hér með boogie slagara helgarinnar. Þetta lag kemur af plötu þeirra "Magic #" sem kom út 1983 og inniheldur meðal annars þetta lag sem ég gerði edit af hér um árið.

» Blue Magic - "See Through"

Ummæli

Vinsælar færslur