Strengir og kassagítarÉg hef ekki margt um þetta lag að segja, nema að það var að detta inn á shuffle og er alveg ofboðslega fallegt.

Johnny Rivers er frægastur fyrir lagið 'Secret Agent Man' en þetta er eitt af þessum lögum frá örlí sixtís sem maður vill að sé spilað í jarðarförinni manns. Melankólískt og fagurt.

» Johnny Rivers - "Something Strange"

Ummæli

Vinsælar færslur