Föstudagsboogie #23Takk til allra sem mættu á Kaffibarinn í gær, það myndaðist ótrúlega góð stemmning og allt var pakkað á dansgólfinu undir lokin yfir boogie, diskó og house tónum. Hérna er eitt til að leiða ykkur inn í helgina, instrumental lag frá Ray Parker Jr. og sveitinni hans Raydio frá árinu 1980.

» Ray Parker Jr. & Raydio - "For Those Who Like To Groove"

Ummæli

Vinsælar færslur